Freisting
Fá að smakka íslenskt hunang
Gestum Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í Reykjavík gefst kostur á að smakka íslenskt hunang á sunnudaginn. Þá verður blásið til uppskeruhátíðar sunnlenskra býflugnabænda.
Nokkrar krukkur af hunangi verða til sölu. Þá verður hægt að skoða lifandi býflugur í sýningarbúri. Konur úr Kvenfélaginu Hvöt í Sandgerði ætla að bjóða fólki að bragða á afrakstri sultugerðar haustsins og dreifa uppskriftum til gesta.
Greint frá á fréttavef Ruv.is
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu