Freisting
Galadinnerinn á forsíðu DV
„Forstjóri FL group keypti Tolla á 650 þúsund“ en þetta er fyrirsögnin í DV á fjáröflunakvöldverði KMFÍ, en fréttamanni Freisting.is finnst nú þetta ekki góð fyrirsögn á svo góðu kvöldi þar sem tugi manna voru með það markmið að láta gott af sér leiða til gott málefni. Það skín greinilega í gegn að eitthverjar peningapælingar eru hjá DV um þá peninga sem KMFÍ fær fyrir þetta kvöld og segja síðan frá „Krabbameinsfélagið hefur enn ekki gert upp kvöldið“, hmm.. er ekki mánudagur og Galadinnerinn síðastliðin laugardag? við skulum leyfa vikunni að líða áður en svona athugasemd er borin fram.
En engu að síður fær sjálfur Galadinnerinn góða umfjöllun og ekki var leiðinlegt að lesa „Í Freistingu eru margir af bestu kokkum Íslands…“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla