Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Thomas Faa er Sjávarréttarkokkur Noregs 2015

Birting:

þann

Sjávarréttarkokkur Noregs 2015

Keppnin fór fram á A la´carte sýningunni í Bergen nú á dögunum. Sigurvegarinn er eins og áður segir Thomas Faa frá Charles & De í Sandnes rétt utan Stavanger, en þess má geta að eigandinn er enginn annar en Charles Tjessem Bocuse d´Or sigurvegari árið 2003.

Sjávarréttarkokkur Noregs 2015

Thomas Faa

Í öðru sæti var Alexander Olsen frá Hanami restaurant i Osló

Í þriðja sæti var Steffen Romerheim frá Cornelius á Holmen fyrir utan Bergen.

Aðalhráefni keppninnar var lúða, síðan var leyndarkarfa með meðal taskekrabbi, krákboller og ferskt grænmeti.

Auk þeirra þriggja sem áður eru nefndir tóku eftirtaldir þátt í úrslitunum:

Caroline Øverland, Clarion Hotel Bergen Airport, Bergen

Hans Erik Olsen, NordØst Food & Cocktails, Trondheim

Kim-Andre Samnøen, Quality Hotel Edvard Grieg, Bergen

Með fylgja nokkrar myndir frá keppninni.

 

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið