Sverrir Halldórsson
Thomas Faa er Sjávarréttarkokkur Noregs 2015
Keppnin fór fram á A la´carte sýningunni í Bergen nú á dögunum. Sigurvegarinn er eins og áður segir Thomas Faa frá Charles & De í Sandnes rétt utan Stavanger, en þess má geta að eigandinn er enginn annar en Charles Tjessem Bocuse d´Or sigurvegari árið 2003.
Í öðru sæti var Alexander Olsen frá Hanami restaurant i Osló
Í þriðja sæti var Steffen Romerheim frá Cornelius á Holmen fyrir utan Bergen.
Aðalhráefni keppninnar var lúða, síðan var leyndarkarfa með meðal taskekrabbi, krákboller og ferskt grænmeti.
Auk þeirra þriggja sem áður eru nefndir tóku eftirtaldir þátt í úrslitunum:
Caroline Øverland, Clarion Hotel Bergen Airport, Bergen
Hans Erik Olsen, NordØst Food & Cocktails, Trondheim
Kim-Andre Samnøen, Quality Hotel Edvard Grieg, Bergen
Með fylgja nokkrar myndir frá keppninni.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði