Keppni
Norrænir matreiðslumenn skoðuðu vínkjallara í Álaborg
Í dag komu saman fjölmargir kokkar frá öllum Norðurlöndunum sem kallast „Get together“, en það er hefð sem hefur skapast í gegnum árin og er haldin deginum áður en þing matreiðslumanna frá Norðurlöndunum hefst.
Farið var í vínkjallarann í Christian Den Fjerdes Laug í Álaborg í Danmörku og voru um 30 matreiðslumenn í hvítum jökkum sem spásséruðu um og fengu sér pylsur, bjór og sérstakan kartöflu snafs og hlustuðu á fróðlega fyrirlestra um þetta merka hús.
Svo var boðið upp á steikt svínakjöt með öllu tilheyrandi á formlegri athöfn þar sem farið var yfir það sem framundan er á þinginu, en þingið er einmitt haldið í Álaborg í Danmörku.
Samhliða þinginu verða haldnar hinar ýmsar keppnir svo sem Global chefs Challange norður Evrópu undanúrslit, Global Pastry chefs keppnin, Hans Buschkens Young chefs Challange og er stór hópur fagmanna frá Íslandi skráðir í keppnirnar.
Myndir: NKF / Palle W. Nielsen
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi