Sverrir Halldórsson
Það verða allir kokkar að sjá þessa bíómynd
Það kannast margir kokkar við að þurfa að elda mat eftir dyntum annarra, en í bíómyndinni sem heitir einfaldlega „Chef“, segir frá kokkinum Carl Casper sem leikinn er af Jon Favreau, er ósáttur við að þurfa að elda mat eftir hefðbundnum matseðli vinnuveitanda síns.
Við það er vinnuveitandinn ósáttur og dag einn sýður upp úr í orðsins fyllstu merkingu og Carl er rekinn. Hann bregður þá á það ráð að stofna sína eigin matsölu í gömlum húsbíl og fær í lið með sér fjölskyldu og vini sem elska matargerð hans.
Eins og áður segir þá fer aðalhlutverkum Jon Favreau og heill her úrvalsleikara, þ.á.m. þau Dustin Hoffman, John Leguizamo, Scarlett Johansson, Robert Downey Jr., Sofía Vergara, Oliver Platt og Bobby Cannavale.
Myndin verður frumsýnd hér á landi 18. júlí næstkomandi, en hér að neðan er hægt að horfa á sýnishorn úr myndinni:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður