Met féll á veitingastaðnum Við Fjöruborðið á Stokkseyri um helgina, en staðurinn afgreiddi um 800 humarskammta í gær og hafði afgreitt 700 þegar blaðamaður hafði samband...
Við gerð á könnun sem Neytendasamtökin gerðu á vistvænum brúneggjum sem birtist á vef Neytendasamtakanna um þær upplýsingar að hinn 1. ágúst væri boðuð 20% verðhækkun á þessari vöru...
Fiskidagurinn mikli 2009, fjölskylduhátíð 5. til 9. ágúst haldin í níunda sinn Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í níunda sinn og hefst hann á morgun...
Tveir bakarar úr Hafnarfirði urðu hlutskarpastir í keppninni um brauð ársins þar sem skilyrði var að í það minnsta fjórðungur hráefnisins væri íslenskt bygg frá Þorvaldseyri. ...
Eins og flestum er nú kunnugt hóf Bako Ísberg ehf. sölu á matvælum á stóreldhúsamarkaðnum í maí s.l. Salan hefur farið vel af stað og saman...
Að grilla í góðra vina hópi er góð skemmtun og að sötra gott rauðvín eða ískaldan Pilsner Urquell gerir daginn enn betri. Það er tilvalið að...
Neytendasamtökin gerðu verðkönnun á 10 eggja bakka af vistvænum brúneggjum. Mesti verðmunur reyndist vera 33% þar sem lægsta verðið reyndist vera í Bónus en það hæsta...
Tóti á Orange er í nýjasta þætti Eldum íslenskt en þar tekur hann Kjúklingasalat með malt-kryddlegi, berjum og villtum blómum með stælum að hætti Orange. Til...
Franski matreiðslumeistarinn Eric Chavot hefur ákveðið að hætta á tveggja michelin veitingastaðnum The Capital í samnefndu hóteli í London. Þessi ákvörðun kom mjög á óvart enda...
Í gær tók gildi ákvörðun verðlagsnefndar búvöru frá því 10. júlí sl. um verð á þeim tegundum mjólkurafurða sem heyra undir nefndina. Smellið hér til að...
Jónas Kristjánsson bloggar á vef sínum jonas.is um veitingastaðinn Fiskfélagið sem nýverið var opnaður í kjallara Zimsen-pakkhússins frá 1884, sem flutt var í Grófina. Þetta hefur...
GV heildverslun hætti rekstri matvöru- og tækjasviðs mánudaginn 28. júlí síðastliðin. Ekran hefur keypt lager matvörusviðs þar á meðal vörumerkið Snæfisk. Ekki er vitað um...