Það var 18. febrúar sem staðurinn náði þessum áfanga og í tilefni dagsins var tilboð á vinsælasta borgara staðarins. Ég smellti mér niður á Snorrabraut, til...
Ný Hamborgarabúlla Tómasar opnaði í dag við 342 King’s Road í London. Soft opening var 8 mars s.l. og er ekki annað að sjá á twitter að...
Eyþór Rúnarsson, fyrrverandi fyrirliði kokkalandsliðsins, er orðinn yfirkokkur á Gló, en hann starfaði áður á veitingastaðnum Nauthól. Eyþoór útbjó girnilegt salat með engiferdressingu og appelsínum fyrir...
Á næstunni verða nýir Serrano- og Nam-veitingastaðir opnaðir á Nýbýlavegi í Kópavogi, en áður var verkstæðismóttaka Toyota á þessum stað. Þetta staðfestir Emil Helgi Lárusson, annar...
Í tilefni 1 árs afmæli Hannesarholt menningarhúss þann 8. febrúar 2014, gerði ég mér ferð niður á Grundarstíg 10 þar sem hús Hannesar Hafstein er, en...
Íslandsmót nema í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn var haldið nú um helgina í íþróttahöllinni Kórinn í Kópavogi þar sem Íslandsmót Iðn- og Verkgreina fór fram....
Það er ekki bara norræn matargerð sem slegið hefur í gegn í heiminum því nú hefur innanhúsarkitektúr fylgt í fótsporið. Veitingastaðurinn Höst í Kaupmannahöfn náði þessum...
Vignir Þ. Hlöðversson yfirmatreiðslumaður á Grand Restaurant kemur hér með einfalda og góða uppskrift af Lambahryggvöðva með pistasíu hnetuhjúp. Vignir lærði fræðin sín hjá Veislueldhúsi Skútunnar...
Þar sem veitingastaðurinn Pisa var áður til húsa við Lækjargötu er kominn nýr veitingastaður sem ber nafnið Veiðikofinn. Myndir úr safni: Matthías /Smári
Veitingastaðurinn Dill hefur starfað í Norræna húsinu undanfarin fimm ár og notið þar mikillar velgengni. Í gær var opið í síðasti sinn hjá Dill í Norræna...
Laugardaginn þann 1. mars s.l. héldu 3 Frakkar hjá Úlfari uppá 25 ára afmælið sitt. Veitingageirinn fór og fengu hjá þeim afmælis matseðilinn sem var búið...
MAR restaurant við gömlu höfnina er að leita að nýjum yfirmatreiðslumanni um þessar mundir. Framundan eru áherslubreytingar í rekstrinum með það fyrir augum að veita gestum...