Í dag komu saman fjölmargir kokkar frá öllum Norðurlöndunum sem kallast „Get together“, en það er hefð sem hefur skapast í gegnum árin og er haldin...
Eins og fram hefur komið þá hafa félagsmenn Matvís samþykkt verkfallsboðun og veitt heimild til að hefja verkfall 10. júní til miðnættis 16. júní og síðan...
Opna á veitingastað við Grandagarð 8 síðar í sumar þar sem bæði verður bruggaður bjór á staðnum og haldin bjórnámskeið í bjórskóla staðarins. Þetta er eitthvað...
Við Colleen eigum ýmislegt sameiginlegt og síðan hvor okkar sérkenni, segir Solla Eiríksdóttir í samtali við mbl.is þegar hún er spurð um hráfæðiskokkinn Colleen Cackowski sem...
Árið 1980 er mitt fæðingarár. Það ár var frú Vigdís Finnbogadóttir kjörin forseti fyrst kvenna á Íslandi og í Evrópu. Þegar maður er svona ungur þá...
Ömmukaffi er nýtt veitinga- og kaffihús við Húnabraut 2 á Blönduósi þar sem veitingahúsið Við Árbakkann var áður til húsa. Eigendur eru þær Bryndís Sigurðardóttir og...
Íslenskir fagmenn fjórir kokkar, þjónn og konditor keppa í Álaborg í Danmörku dagana 4.-6. júní í Norðurlandakeppni og alþjóðlegum fagkeppnum í matreiðslu, eftirréttagerð og framreiðslu. Hópurinn...
Ég hef nokkrum sinnum átt góða stund á veitingastaðnum Le Bistro, sem hefur þennan eiginleika að láta mann falla inn í franskan kúltúr með flottri þjónustu...
Eins og fram hefur komið þá er Norðurlandaþing matreiðslumanna haldið í Aalborg í Danmörku og hefst það á morgun 3. júní og stendur til 6. júní...
Matvælastofnun hefur hafnað erindi Innness ehf. um að stofnunin sinni þeirri lagaskyldu sinni að votta innflutning á búvörum frá EES-ríkjum. Því er ljóst að áfram munu...
50 bestu veitingastaðir heims 2015 styrkt af San Pelligrino og Acqua Panna og sigurvegari er El Celler de Can Roca Girona á Spáni. El Celler de...
Fyrsti Dunkin´ Donuts kleinuhringjastaðurinn verður opnaður á Laugavegi 3, í gamla húsnæði veitingastaðarins Buddha Cafe. Árni Pétur Jónsson, forstjóri 10-11, staðfestir þetta í samtali við mbl...