Framkvæmdir eru nú hafnar við Torfunefsbryggju á Akureyri þar sem að ætlunin er að stækka bryggjuna og markmiðið er að byggja upp aðlaðandi svæði þar sem...
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að Mathöllin, Pósthús Foodhall and bar, opnar innan skamms í gamla Pósthúsinu á horni Austurstrætis og Pósthússtrætis. Þarna er á ferðinni mathöll sem er ekki...
Matland er vefmiðill þar sem fjallað er um mat og matvælaframleiðslu út frá ýmsum sjónarhornum. Útgefandi Matlands rekur vefverslun samhliða miðlinum þar sem lögð er áhersla...
Margar spennandi vörur eru á októbertilboði hjá John Lindsay hf. Þar á meðal: Bleikur jarðaberja Royal búðingur sem er tilvalinn fyrir bleika daginn (14. október), á...
Í september fór fram keppni um titilinn Matreiðslumaður ársins í Póllandi. Jakob Hörður Magnússon, eigandi Hornsins í Hafnarstræti, var bragðdómari í keppninni. Með fylgir pistill og...
Tveir íslenskir veitingastaðir eru tilnefndir til Star Wine List verðlaunanna í ár fyrir framúrskarandi vínseðla. Um er að ræða veitingastaðina Brút og Dill sem tilnefndir eru...
Uppskera, réttir og fyrsta haustlægðin, allt merki um að nú styttist ansi hratt í veturinn. Víða er nú safnað að sér vistum fyrir veturinn þó að...
Keppnin um besta evrópsku götubitan – „European Street Food Awards 2022“ verður haldin nú um helgina, 7. – 9. október í Munich í Þýskalandi. Þetta er...
Uppþvottavéladagar - 25% afsláttur á meðan birgðir endast
Haldið var upp á 50 ára afmæli Klúbbs Matreiðslumeistara 9. september s.l. á Hilton Hótel Nordica, þar sem boðið var upp á léttar veitingar, myndasýningu, ræður...
Facebook hópurinn Atvinnu-, og sölusíða veitingabransans hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár. Á hverjum degi birtast fjölbreyttar auglýsingar, atvinna í boði, notuð tæki til sölu, ný...
Ferðakostnaðarnefnd á vegum ríkisins hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: 1. Gisting og fæði...