Vertu memm

Sindri Guðbrandur keppir fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or 2025

26janAllan daginn27Sindri Guðbrandur keppir fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or 2025Eftir

Upplýsingar um viðburð

Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or sem haldin verður dagana 26. og 27. janúar 2025 í Lyon í Frakklandi.  Sindri keppir 27. janúar og er í sjötta eldhúsi í keppninni.

Fréttayfirlit hér.

Mynd: Mummi Lú

Tími

26.01.2025 - 27.01.2025 (Allan daginn)(GMT+00:00)