Stórkaup langar að bjóða aðila í ferðaþjónustu velkomna á opið hús þar sem fjölbreytt úrval af vörum og lausnum fyrir hótel og gistiheimili verða kynnt.
Þetta er frábært tækifæri til að hitta starfsfólk Stórkaups, fá innsýn í nýjungar og finna réttu vörurnar fyrir þitt fyrirtæki.
Við munum meðal annars kynna:
- Hótelvörur
- Hreinlætislausnir
- Matvöru
- Gos, sælgæti og snakk
- Bór og vín
- Lín
- Ræsti- og hótelvagna
- Ryksugur og gólfþvottavélar
Opið hús verður frá 11:00 til 16:00 í húsnæði Stórkaups
Skútuvogi 9, 104 Reykjavík, fimmtudaginn 20. mars.
Hlökkum til að sjá þig,
Starfsfólk Stórkaups