Tvö masterclass námskeið með eftirrétta meistaranum Juan Gutierrez. Í apríl býður Iðan fræðslusetur upp á tvö spennandi námskeið fyrir fagfólk á veitingastöðum og í bakaríum sem vill tileinka sér nýjustu
Upplýsingar um viðburð
Tvö masterclass námskeið með eftirrétta meistaranum Juan Gutierrez. Í apríl býður Iðan fræðslusetur upp á tvö spennandi námskeið fyrir fagfólk á veitingastöðum og í bakaríum sem vill tileinka sér nýjustu aðferðir og hugmyndir úr heimi súkkulaði og eftirrétta.