Matarmarkaður Íslands heldur vetrarmarkað helgina 14. og 15. mars í Hörpu. Þá koma saman bændur, sjómenn og smáframleiðendur af öllu landinu með fjölbreytt úrval af matarhandverki. Frábært tækifæri til þess að hitta framleiðendur og fræðast um hvað er að baki vörunni. Vertu velkomin í uppruna, umhyggju og upplifun!
Facebook viðburður hér.