Siglfirðingafélagið býður kótilettukörlum og konum upp á kótilettu og myndakvöld fimmtudaginn 6. febrúar næstkomandi á Catalinu veitingahúsinu Hamraborg 11 Kópavogi. Athugið að miðafjöldi er takmarkaður því salurinn tekur ekki endalaust við og því er skynsamlegt að festa miða í fyrra fallinu.
Eftir matinn verður boðið upp á myndasýningu.
Nánari upplýsingar á meðfylgjandi mynd