Vertu memm

Íslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026

25febAllan daginnÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026Eftir

Upplýsingar um viðburð

Tveir íslenskir veitingastaðir hafa komist í úrslit í alþjóðlegum flokki National Fish & Chip Awards 2026, einu virtasta verðlaunaafhending Bretlands á sviði sjávarrétta. Þar keppa framúrskarandi fish and chips staðir víða að úr heiminum um titilinn International Fish & Chip Operator of the Year.

Úrslit verða kynnt í London 25. febrúar 2026 á Park Plaza Westminster Bridge hótelinu þar sem hundruðir gesta úr veitingageiranum koma saman. Einn veitingastaðurinn mun hljóta nafnbótina International Fish & Chip Operator of the Year 2026.

Nánar um keppnina hér.

Mynd:
Andrew Crook ásamt Norlein frá Fez & Cip, sigurvegara International Fish & Chip Operator of the Year 2025.
Ljósmyndari: Gabriel Bush

Meira

Tími

25.02.2026 Allan daginn(GMT+00:00)