Bartenders’ Choice Awards (BCA) hafa á undanförnum árum skipað sér sess sem mikilvægur vettvangur á Íslandi, þar sem heiðraðir eru þeir sem skara fram úr í veitinga- og barheiminum.
Hefst viðburðinn á Kalda bar, sunnudaginn 18. janúar klukkan 20:00.
Nánar um viðburðinn hér.