Vertu memm

Innnes Matur og Vín sýning

12sep15:0020:00Innnes Matur og Vín sýningÞessum viðburði er lokið

Upplýsingar um viðburð

Fjöldi heimsþekktra birgja í mat og víni frá öllum heimshornum á stórsýningu Innnes – Matur & Vín.

Innnes í samstarfi við fjölda birgja í mat og víni munu blása til glæsilegrar fagsýningar í húsakynnum Innnes í Korngörðum 3, fimmtudaginn 12. september, milli klukkan 15:00 og 20:00.

Von er á 45 fulltrúum frá heimsþekktum framleiðendum frá öllum heimshornum sem munu kynna það nýjasta í mat og drykk í dag.

Það er mikill spenningur fyrir sýningunni og um að gera að taka daginn frá – Hlökkum til að sjá ykkur 12. september nk.

Kveðja – Starfsfólk Innnes

Athugið, sýningin er einungis fyrir viðskiptavini og velunnara Innnes. Boðskort verða send út síðar.

20 ára aldurstakmark.

Meira

Tími

12.09.2024 15:00 - 20:00(GMT+00:00)