Fimmtudaginn 29. janúar verður sérstakt kvöld á Múlaberg á Akureyri þegar viðburðurinn FLOTIÐ snýr aftur í nýrri útgáfu. Um er að ræða svokallaða leikmannaskiptingu þar sem þjónar fara í eldhúsið og kokkar taka á móti gestum í sal, þetta tiltekna kvöld.
Nánar um viðburðinn hér.