Bransapartý Klúbbs matreiðslumeistara (KM) verður haldið sunnudaginn 5. janúar klukkan 16:00 á kaffi og vínbarnum Dæinn Vinastræti 14, 210 Garðabæ.
Enski boltinn verður sýndur beint með stórleik Liverpool – Man United.
KM tilboð; Pizza peppe og kaldur á krana á aðeins 2.500 kr.
Klúbbur matreiðslumeistara hvetur alla matreiðslumenn og konditora til að mæta og hafa gaman og bjóða með sér nýliðum og nemum.