Vertu memm

BCA verðlaunafhending í Svíþjóð

24marAllan daginnBCA verðlaunafhending í SvíþjóðEftir

Upplýsingar um viðburð

Bartenders Choice Awards (BCA) hafa skipað sér stóran sess meðal barþjóna og veitingamanna síðustu ár.

Tilnefningar fóru fram á barnum GilliGogg við Austurstræti 12A í Reykjavík, sunnudaginn, 12. janúar s.l.  Sjá nánar hér.

Verðlaunin verða veitt á hátíðarkvöldverði Bartenders’ Choice Awards þann 24. mars í Stokkhólmi, Svíþjóð.

BCA fréttayfirlit hér.

Meira

Tími

24.03.2025 Allan daginn(GMT+00:00)