Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Beutelsbacher/Demeter epla-gulrótasafa sem Innnes flytur inn vegna gerjunar. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna. Matvælastofnun...
Þann 5. júlí síðastliðinn stöðvaði Matvælastofnun starfsemi matvælafyrirtækis á Norðurlandi eystra. Við eftirlit komu í ljós mörg alvarleg frávik sem fólu í sér brot á matvælalögum...
Matvælastofnun vill upplýsa neytendur um innköllun á Kite hveiti sem Fiska.is og Dai Phat flytur inn vegna þess að það inniheldur ólöglegt aukefni benzólý peroxíð. Fyrirtækið...
Innihald: 1-2 pakkningar lambakótilettur með suðrænni kryddblöndu frá Kjarnafæði 4 maískólfar Smjör Flögusalt Aðferð: 1. Takið maísinn úr frysti og látið þá þiðna á borði eða...
Kjötframleiðsla í maí 2024 var samtals 1.838 tonn, jafn mikil og í maí á síðasta ári. Framleiðsla nautakjöts var 5% minni en í maí í fyrra,...
Vegna mistaka var Beikon og Brennivíns kryddsultan, úr framleiðslu Helvítis kokkinum, ekki merkt með innihaldslýsingu tveggja blandaðra innihaldsefna. Blönduðu innihaldsefnin eru Worcestershiresósa sem inniheldur ansjósur (fiskur)...
Í erindi sínu „Er fiskur í matinn?“ á málþingi Matís sem haldin var nú á dögunum vakti Kolbrún Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá Matís, athygli á minnkandi fiskneyslu...
Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum orðnar að veruleika , en skólamáltíðir í grunnskólum verða gjaldfrjálsar frá og með næsta skólaári. Alþingi samþykkti um helgina frumvarp Svandísar Svavarsdóttur...
Samkvæmt nýjustu gögnum um stöðu lundastofnsins þá hefur lunda fækkað mikið á síðustu 30 árum. Þetta sýna gögn frá Náttúrustofu Suðurlands, sem sér um vöktun lundastofnsins...
Bláa Lónið hf. hefur fest kaup á jörðinni Hoffell 2 í Austur-Skaftafellssýslu en kaupin eru liður í áformum félagsins um uppbyggingu fleiri áhugaverðra áfangastaða á Íslandi....
UN Women á Íslandi og Iceland Hotel Collection by Berjaya hafa tekið höndum saman og gert með sér samstarfssamning til þriggja ára. Markmiðið með samstarfinu er...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur undanfarna daga haft eftirlit með veitingastöðum og kannað sérstaklega hvort umræddir staðir hafi leyfi til útiveitinga. Með hækkandi sól vilja gestir gjarnan...