Keppninirnar fóru fram í Nordkraft í Álaborg í gær fimmtudaginn 4. júni 2015 í tengslum við NKF þingið. Danmerkurmeistari 2015 í ostruopnun er Jesper Mölgard Knudsen...
Opna á veitingastað við Grandagarð 8 síðar í sumar þar sem bæði verður bruggaður bjór á staðnum og haldin bjórnámskeið í bjórskóla staðarins. Þetta er eitthvað...
Við Colleen eigum ýmislegt sameiginlegt og síðan hvor okkar sérkenni, segir Solla Eiríksdóttir í samtali við mbl.is þegar hún er spurð um hráfæðiskokkinn Colleen Cackowski sem...
Ég hef nokkrum sinnum átt góða stund á veitingastaðnum Le Bistro, sem hefur þennan eiginleika að láta mann falla inn í franskan kúltúr með flottri þjónustu...
Matvælastofnun hefur hafnað erindi Innness ehf. um að stofnunin sinni þeirri lagaskyldu sinni að votta innflutning á búvörum frá EES-ríkjum. Því er ljóst að áfram munu...
50 bestu veitingastaðir heims 2015 styrkt af San Pelligrino og Acqua Panna og sigurvegari er El Celler de Can Roca Girona á Spáni. El Celler de...
Pizza67 hefur nú opnað nýjan stað í Reykjavík að Grensásvegi 10 þar sem Primo var áður til húsa, en það eru sömu aðilar sem standa á...
Lindarvatn ehf., eigandi fasteigna á Landsímareitnum, hefur nýtt undanfarna mánuði til að kanna nánar möguleika á þróun og nýtingu eignanna. Niðurstaða þeirrar vinnu er að halda...
Veitingastaðurinn KOKS í Þórshöfn Færeyjum er veitingastaður Norðurlanda 2015 samkvæmt Nordic Prize. Þetta var tilkynnt í hófi á veitingastaðnum Noma í Kaupmannahöfn í síðustu viku. Staðirnir...
Í því verða 10.000 herbergi í tólf 44 hæða turnum, það verða 70 veitingastaðir, sérhæðir fyrir konunglega fólkið og stærstu hvelfingu heims. Af þessum 12 turnum...
Þeir félagar Agnar Sverrisson og Xavier Rousset opnuðu árið 2007 veitingastaðinn Texture í London og árið 2011 fékk staðurinn Michelin stjörnu og hefur haldið henni síðan....
Árlegi viðburðinn 101 White house Correspondents Association kvöldverðurinn er alltaf hinn glæsilegasti, en hann var haldinn 25. apríl s.l. Þessi fagnaður er með blaðamönnum sem sérhæfa...