Nóttin brestur á og nú hefst vaktin mín. Veturinn er kominn og með honum hin hættulega góðu Game of Thrones maltviskí frá DIAGEO sem hafa verið...
Þúfa er handgert íslenskt brennivín, eimað úr villtu reyrgresi, vallhummli og kúmen, framleitt af Brunnur Distillery. Eimunin fer fram með jarðvarma frá heitu hveravatni og er...
Michter´s viskíhúsið sem staðsett er í Kentucky í Bandaríkjunum er eitt af mest vaxandi áfengisvörumerkjum í heimi. Michter´s sem upprunarlega hét Shenk´s var stofnað árið 1753...
Vínnes - Hátíðarkveðjur
Hinn japanski Asahi Super Dry leit fyrst dagsins ljós árið 1987 og kollvarpaði þá bjórmarkaðnum í Japan. Fyrir vikið gjörbreyttist rekstur hins rótgróna Asahi til hins...
Mekka Wines & Spirits bjóða upp á mikið úrval jólaaskja og hátíðarvína sem gætu komið sér vel fyrir marga veitingamenn landsins. Hægt er að sjá úrvalið...
De Kuyper fékk á dögunum verðlaun sem besti líkjöra framleiðandi ársins af International Spirits Challenge. Verðlaunin er hæsta viðurkenning sem vörumerki getur fengið frá ISC og...
Síðasta fimmtudag fór fram Jólapartý Stella Artois. Þetta árið var gleðin á Hótel Holti í notalegri stemningu. Björn Bragi stjórnaði fögnuðinum og Tríóið Fjarkar sá um...
Þriðjudaginn 19. nóvember verða gestir og gangandi boðið að kíkja í heimsókn á veitingastaðinn MB Taqueria, þar sem að afurðir Stockholms Bränneri munu eiga sviðið ásamt...
Spönsk vínveisla
Pekka Pellinen Finlandia Master Mixologic verður gestabarþjónn á Fjallkonunni í kvöld fimmtudaginn 14. nóv. og á morgun föstudaginn 15. nóv. Pekka hefur sett upp skemmtilegan seðil...
Riedel kokteilakeppnin 2019