Búið er að dæma í undanúrslitum Jim Beam kokteilakeppninnar og þetta eru þeir sex keppendur sem taka þátt í úrslitum þann 4.September 2019 í Perlunni. Andri...
Búið er að dæma í forkeppni Jim Beam kokteilakeppninnar og velja þá 15 keppendur sem taka þátt í undanúrslitum þann 28.08.2019: Andri Davíð Pétursson – Krydd...
Það er augljóst að barþjónar Íslands tóku vel í að Juho Eklund, Brand Ambassador Bacardi kom til landsins, en um 100 barþjónar mættu á Bacardi Legacy...
Samtök Íslenskra Handverksbrugghúsa halda sína aðra bjór og brugghátíð í samstarfi við Bryggjuna Brugghús á Menningarnótt sem haldin verður 24. ágúst næstkomandi klukkan 13:00. Hátíðin fer...
Frestur til að sækja um er til og með 15. ágúst!! Ertu ekki örugglega búin/n að skrá þig? Sigurvegari kokteilakeppninnar í ár fær flug til Kentucky...
Ferskt íslenskt hanastél er komið á markaðinn en þau heita Eldgos Flamingo og Eldgos Lime Margarita og henta frábærlega þegar á að gera sér glaðan dag....
English below. Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir Bacardi Masterclass, þar sem Juho Eklund, Brand Ambassador frá Bacardi mun fræða okkur um sögu Bacardi, hrista...
Árið 2020 mun Jim Beam fjölskyldan fagna 225 ára afmæli. Í tilefni afmælisins ætla Jim Beam og Barþjónaklúbburinn að blása til geggjaðrar og ögrandi kokteilakeppni þar...
Vikan 24. – 30. júní er tileinkuð hinum klassíska kokteil Negroni. Negroni week hefur verið haldin hátíðleg frá árinu 2013 um allan heim, þar sem að...
Helix Happy Hour á Secret Solstice alla dagana á milli kl. 17-19
Masterclass í gömlu bankahvelfingunni á Eiriksson Brasserie
Við bjóðum Kalla K velkominn til leiks og honum til heiðurs höldum við sumarpartý!