Þriðjudaginn 12. nóvember –kl. 18:00 á Karólínustofu, Hótel Borg
Í tilefni af komu Pierangelo Tommasi, framkvæmdastjóra Tommasi Viticultore, til Íslands verður haldin Tommasi Master Class á Hótel Borg, þriðjudaginn 29. október kl. 19:00. Pierangelo Tommasi...
Eins og kunnugt er þá var haldin fyrsta Bacardi Legacy hér á Íslandi nú á dögnunum. Mikil keppnisgleði ríkti í keppninni og áttu dómarar erfitt val...
KWAI FEH LYCHEE LIQUEUR Sagan, Ming Keisari af Tang ættkvíslinni afhenti konunum í kringum hann aðeins bestu lychees sem þær voru mjög hrifnar af, sem verðlaunuðu...
Óhætt að segja að þetta var hörð keppni í Bacardi Legacy Íslands nú í vikunni. En það skemmtilega við þetta að keppninn var gerð í mikilli...
Bacardi Legacy Íslands fer fram í dag miðvikudaginn 16. október og óhætt að segja þetta verður hörð keppni hjá þeim átta barþjónum sem komust áfram. Keppendur...
Búið er að velja 8 keppendur sem sendu inn uppskrift í Bacardi Legacy sem haldin er hér á Íslandi. Hafði erlenda dómnefndin orð af því hve...
Vegna takmarkaðra sæta á Diplmoatico Master class sem verða á miðvikudag og fimmtudag þá verðum við biðja fólk um að skrá sig með því að senda...
Eins og þeir sem vita sem hafa unnið í bransanum að góður undirbúningur og gott samstarf allra starfsmanna er lykilatriði til að reka góðan bar. Þess...
Á morgun 10. september er síðasti skráningardagur fyrir Bacardi Legacy keppnina. Hægt er að rifja upp/læra allt um keppnina á www.bacardilegacy.com og á sama link er...
Eftir glæsilegt kvöld í Perlunni þar sem allir sex keppendurnir í úrslitum Jim Beam kokteilakeppninnar kynntu og mixuðu drykkina sína fyrir dómara var komið að því...
Styttist í að skráningarglugginn lokast í Bacardi Legacy keppninni. Í næstu viku, þriðjudaginn 10. september, er lokafrestur til að skrá sína uppskrift. Hér er um að...