Vinna hafin við mótun matvælastefnu fyrir Ísland

Á Íslandi eru um margt kjöraðstæður til að framleiða matvörur af miklum gæðum – þökk sé hreinu vatni, jarðvegi og lofti, ríkulegu lífríki í hafinu, umhverfisvænum orkugjöfum og dýrmætri matarhefð. Í fréttatilkynningu frá Stjórnarráði Íslands segir að mikil sóknarfæri eru til frekari verðmætasköpunar og hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sett á fót verkefnisstjórn sem hefur það … Halda áfram að lesa: Vinna hafin við mótun matvælastefnu fyrir Ísland