Tobba Marinós opnar nýjan veitingastað
Nýr veitingastaður opnar í mars úti á Granda þar sem 17 sortir voru áður til húsa. Tobba Marinósdóttir, ritstjóri og ábyrgðarmaður DV, ásamt fjölskyldu eru eigendur veitingastaðarins sem hefur fengið nafnið Granólabarinn. Granólabarinn er kaffi-, veitingastaður og heilsufæðisverslun þar sem boðið verður upp á sykurlausar kræsingar. „Matseðilinn verður samsettur af vinsælustu réttum fjölskyldunnar svo sem … Halda áfram að lesa: Tobba Marinós opnar nýjan veitingastað
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn