Þessir veitingastaðir verða í nýju mathöllinni á Selfossi – Aðeins eitt rými óráðstafað

Átta nýir veitingastaðir verða í nýrri mathöll sem opna mun í sumar í endurreistu Mjólkurbúi Flóamanna í miðbæ Selfoss. Í Mjólkurbúinu verður einnig bjórgarður, vínbar og stærðarinnar matar- og upplifunarsýning sem fengið hefur nafnið Skyrland. Átta veitingastaðir, tveir barir og sýning Þeir veitingastaðir sem verða eru Flatey Pizza, Smiðjan Brugghús verður með hamborgarastað og bjórgarð … Halda áfram að lesa: Þessir veitingastaðir verða í nýju mathöllinni á Selfossi – Aðeins eitt rými óráðstafað