„Ég hef staðið vaktina á veitingahúsinu mínu, AALTO Bistro í Norræna húsinu, í rúm fimm ár. Það hefur átt hug minn og hjarta allan tímann. Því þetta hefur verið afar skemmtilegur tími og gefandi,” segir Sveinn Kjartansson matreiðslumeistari í samtali við veitingageirinn.is. Sveinn hefur vakið hefur mikla athygli fyrir sjónvarpsþætti sína eins og Fagur fiskur … Halda áfram að lesa: Sveinn Kjartansson hættir á AALTO Bistro í Norræna húsinu – Sveinn: „…nú er komið að þáttaskilum. Mér bauðst heillandi tækifæri…“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn