Pylsur úr þorski – Logi: „…bragðaðist alveg dásamlega“

Hafið fiskverslun hefur hafið sölu á fiskipylsum, en pylsurnar eru unnar eins og hefðbundnar vínarpylsur. Hér er án efa góð viðbót í íslenskri skyndibitaflóru. Fiskipylsurnar eru hitaðar upp fyrir neyslu, líkt og venjulegar pylsur, en þykja einnig mjög góðar á grillið eða djúpsteiktar: „Við fengum okkur djúpsteiktar pylsur með tómatsósu, dijon sinnepi og steiktum lauk … Halda áfram að lesa: Pylsur úr þorski – Logi: „…bragðaðist alveg dásamlega“