Nýtt handverks brugghús á Akureyri – Krúttlegt og áhugavert „Nano Brewery“

Nú fyrir stuttu opnaði nýtt handverks brugghús á Akureyri sem staðsett er í huggulegum litlum skúr á Eyrinni í göngufæri frá Eimskips bryggjunni þar sem að skemmtiferðaskipin leggja í höfn. Brugghúsið heitir 6a Kraftöl og eigendur eru félagarnir Björn Birgir Björnsson, Hólmgeir Þorsteinsson, Ingólfur Freyr Guðmundsson, Jón Víðir Birgisson, Óskar Atli Gestsson og Pétur Maack … Halda áfram að lesa: Nýtt handverks brugghús á Akureyri – Krúttlegt og áhugavert „Nano Brewery“