Nýr veitingastaður og vínstofa opnar á Akureyri
Veitingastaðurinn Eyja við Hafnarstræti 90 á Akureyri, þar sem menningarhúsið Flóra var áður til húsa, hefur skipt staðnum í tvær einingar. Eyja Vínstofa & Bistro sem opnaði fyrr í sumar er í aðalrýminu en systurstaður Eyju er í austursalnum sem hlotið hefur nafnið Mysa. Þar er „nordic cuisine” einkennandi og aðeins 16 sæti í boði … Halda áfram að lesa: Nýr veitingastaður og vínstofa opnar á Akureyri
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn