Lúxushótelið Höfði Lodge opnar við Grenivík í Eyjafirði
Björgvin Björgvinsson og Jóhann Haukur Hafstein, fyrrverandi landsliðsmenn á skíðum og eigendur Viking Heliskiing og Scandic Guides, eru komnir vel af stað með risaverkefni í heilsársferðaþjónustu. Í samstarfi við erlenda fjárfesta þá eru þeir að hefja byggingu á glæsilegu lúxus hóteli rétt við Grenivík í Eyjafirði, að því er fram kemur í Vikublaðinu á Akureyri. … Halda áfram að lesa: Lúxushótelið Höfði Lodge opnar við Grenivík í Eyjafirði
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn