Lét drauminn sinn rætast og opnar alvöru franska kökuverslun í Reykjavík

Fyrir rúmlega ári setti Aurore Pélier Cady af stað söfnunarsíðu á Karolinafund.com í von um að láta draum sinn rætast að opna franska kökuverslun hér á Íslandi. Það tókst heldur betur vel og safnaðist um 10 þúsund evrur eða tæp 1.4 milljón ísl. kr.  Aurore opnaði kökuverslunina Sweet Aurora, 14. júlí sl., í kjallarahúsnæði við … Halda áfram að lesa: Lét drauminn sinn rætast og opnar alvöru franska kökuverslun í Reykjavík