Ketilkaffi opnar í Listasafninu á Akureyri

Á dögunum var skrifað undir samning milli Listasafnsins á Akureyri og Þórunnar Eddu Magnúsdóttur og Eyþórs Gylfasonar um rekstur kaffihúss í Listasafninu. Stefnt er á opnun um miðjan júní og mun kaffihúsið bera heitið Ketilkaffi. „Við erum mjög spennt fyrir að flytja aftur heim til Akureyrar og opna Ketilkaffi í Listasafninu, en okkur hefur lengi … Halda áfram að lesa: Ketilkaffi opnar í Listasafninu á Akureyri