Kaffihús og vínbar opnar í Garðabær

Dæinn er nýtt kaffihús og vínbar í Urriðaholti í Garðabæ, staðsett við Vinarstræti 14. Á Dæinn er boðið upp á kaffi, vín og kokteila alla daga og fyrir klukkan 17:00 má finna holla valkosti í bland við sætt með kaffinu. Kvöldin verða gædd ostabökkum, bökuðum ostum, léttvíni í bland við kokteila og notalegum stundum. Eigendur … Halda áfram að lesa: Kaffihús og vínbar opnar í Garðabær