Kaffihús og skemmtistaður opnar á Ráðhústorgi á Akureyri – Myndir

Nú á dögunum opnaði nýtt kaffihús og skemmtistaður á Ráðhústorgi 9 á Akureyri þar sem Café Amour var áður til húsa. Staðurinn hefur fengið nafnið Vamos AEY, en „Vamos“ þýðir „áfram“ eða „förum“ á Portúgölsku og er honum líst sem lífstílsstaður sem og kaffihús/skemmtistaður sem opnar snemma og lokar seint á besta fleti bæjarins. Eigendur … Halda áfram að lesa: Kaffihús og skemmtistaður opnar á Ráðhústorgi á Akureyri – Myndir