Vinirnir Hinrik, Sigurður og Viktor Örn opna Sælkeramat

Sælkeramatur er nýtt fyrirtæki á markaðnum sem býður upp á heildarlausnir í hádegis-, & kvöldverðum fyrir fyrirtæki ásamt því að vera með sérréttaseðil og léttar veitingar fyrir fundi og aðra viðburði innanhúss. Mikil áhersla er lögð á ferskleika, bragð og eldun þannig að allt njóti sín sem best hverju sinni. Eigendur eru engir aukvisar þegar … Halda áfram að lesa: Vinirnir Hinrik, Sigurður og Viktor Örn opna Sælkeramat