Vill afnema löggildingu bakara hér á landi

Á meðal þess sem Angel Gurría, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), nefndi sérstaklega þegar hann fór yfir reglur sem þyrfti að endurskoða á Íslandi til að draga úr óþarfa reglum og stuðla að aukinni samkeppni var afnám löggildingar fyrir bakara. Í heild leggur OECD fram 438 tillögur að breytingum á gildandi lögum og reglum sem … Halda áfram að lesa: Vill afnema löggildingu bakara hér á landi