Vikingur sigraði í Bacardi Legacy í Finnlandi – Fer til Miami í maí
Vikingur Thorsteinsson keppti í dag í undanúrslitunum í kokteilkeppninni Bacardi Legacy í Finnlandi og gerði sér lítið fyrir og sigraði í keppninni með drykkinn Pangea, glæsilegur árangur. Vikingur mun keppa til úrslita í Bacardi Legacy Global sem haldin verður í Miami, maí næstkomandi. Eins og áður hefur komið fram þá sigraði Víkingur Bacardi Legacy forkeppnina … Halda áfram að lesa: Vikingur sigraði í Bacardi Legacy í Finnlandi – Fer til Miami í maí
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn