Veitingastaðurinn Tanginn opnar í Vestmannaeyjum
Tanginn er nýjasti veitingastaðurinn í Vestmannaeyjum og er hann staðsettur við Básaskersbryggju 8. Fallegur staður sem býður upp á ýmis sjávarföng, krækling, fish & chips, humar, skötusel, Sjávarréttaborgari svo fátt eitt sé nefnt, að auki geta kjötunnendur fengið sitt, en á matseðlinum má sjá Folaldalund, svín, kjúklingasalat ofl. Opnunartími er mánudaga til fimmtudaga: 17:00 – … Halda áfram að lesa: Veitingastaðurinn Tanginn opnar í Vestmannaeyjum
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn