Veitingastaðurinn ÉTA færir sig yfir á Ölstofu Brothers Brewery

Veitingastaðurinn ÉTA í Vestmannaeyjum mun flytja úr Strandveg 79 næstkomandi helgi og færa sig yfir á Ölstofu Brothers Brewery sem staðsett er við Bárustíg 7, en þetta tilkynnti Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og eigandi ÉTA á facebook fyrir stuttu. Tilkynningin hjá Gísla í heild sinni: Jæja! Þá er það komið á hreint! ÉTA flytur yfir … Halda áfram að lesa: Veitingastaðurinn ÉTA færir sig yfir á Ölstofu Brothers Brewery