Vegna fréttaflutnings um Tjöruhúsið á Ísafirði

Vegna fréttaflutnings um Tjöruhúsið, þá vilja eigendur Tjöruhússins koma eftirfarandi á framfæri: Sæl kæru vinir og velunnarar Tjöruhússins (og fólk sem lækar okkur á feis bara af því bara), nú hafa einhver ykkar líklegast orðið þess vör að rekstur Tjöruhússins var innsiglaður sl. föstudag að ósk skattayfirvalda. Fréttaflutningur af lokuninni hefur verið óljós og ekki … Halda áfram að lesa: Vegna fréttaflutnings um Tjöruhúsið á Ísafirði