Varað við neyslu á kræklingi úr Hvalfirði – DSP þörungaeitur yfir viðmiðunarmörkum

Matvælastofnun varar við tínslu á kræklingi úr Hvalfirði því DSP þörungaeitur greindist yfir viðmiðunarmörkum í honum. DSP þörungaeitur í kræklingi getur valdið kviðverkjum, niðurgangi, ógleði og uppköstum. Einkenni koma fram fljótlega eftir neyslu og líða hjá á nokkrum dögum. Fulltrúi Matvælastofnunar safnaði kræklingi 22. september s.l. við Fossá í Hvalfirði. Tilgangurinn var að kanna hvort … Halda áfram að lesa: Varað við neyslu á kræklingi úr Hvalfirði – DSP þörungaeitur yfir viðmiðunarmörkum