Tjöruhúsið á Ísafirði innsiglað | … „mikið að gera á sumrin að skriffinskan vill gleymast“
Lögreglan á Vestfjörðum innsiglaði veitingastaðinn Tjöruhúsið rétt eftir hádegi í gær. Að sögn Hlyns Snorrasonar yfirlögregluþjóns var um stjórnvaldsaðgerð að ræða á vegum Ríkisskattstjóra. „Þetta var skortur á skilagreinum til skattstjóra. Við verðum búin að opna aftur eftir smástund,“ ..segir Magnús Hauksson vert á Tjöruhúsinu í samtali við vestfirska fréttamiðilinn bb.is. Ekki náðist að opna … Halda áfram að lesa: Tjöruhúsið á Ísafirði innsiglað | … „mikið að gera á sumrin að skriffinskan vill gleymast“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn