Þetta eru Michelin veitingastaðirnir á Norðurlöndunum

Nú í vikunni tilkynnti Michelin hvaða veitingastaðir á Norðurlöndunum hrepptu stjörnuna frægu.  Verðlaunaafhendingin fór fram í Helsinki í Finnlandi við hátíðlega athöfn. Dill restaurant fékk Michelinstjörnu annað árið í röð, en Gunnar Karl Gíslason, stofnandi og yfirkokkur veitingastaðarins Dill í Reykjavík, segir í samtali við visir.is vera mikill heiður að staðnum hafi verið veitt Michelinstjarna … Halda áfram að lesa: Þetta eru Michelin veitingastaðirnir á Norðurlöndunum