Þessi veitingahús sækja um undanþágu

Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (Sveit) hafa sent á þingmenn og ráðherra beiðni um undanþágu frá reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Reglugerð þess efnis tekur gildi á morgun fimmtudaginn 23. desember og gildir í þrjár vikur. Sjá einnig: Covid 19: fjöldatakmarkanir í 20 manns Keypt mikið magn aðfanga sem munu fara í súginn Veitingastaðirnir … Halda áfram að lesa: Þessi veitingahús sækja um undanþágu