Nú fyrir stuttu var greint frá að nýir rekstraðilar hafa tekið við Litlu Kaffistofunnar, en þá höfðu hjónin Katrín Hjaltadóttir og Svanur Gunnarsson séð um reksturinn í fimm ár. Litla kaffistofan er í eigu Olís. Í fréttatilkynningu frá Litlu Kaffistofunnar var allt á huldu hverjir nýju rekstraðilar væru, annað en að þeir séu vel kunnugir … Halda áfram að lesa: Það var fjölskylda Hlöðvers Sigurðssonar, stofnanda Hlöllabáta sem tók við rekstri Litlu Kaffistofunnar
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn