Það var fjölskylda Hlöðvers Sigurðssonar, stofnanda Hlöllabáta sem tók við rekstri Litlu Kaffistofunnar

Nú fyrir stuttu var greint frá að nýir rekstraðilar hafa tekið við Litlu Kaffistofunnar, en þá höfðu hjónin Katrín Hjaltadóttir og Svanur Gunnarsson séð um reksturinn í fimm ár. Litla kaffistofan er í eigu Olís. Í fréttatilkynningu frá Litlu Kaffistofunnar var allt á huldu hverjir nýju rekstraðilar væru, annað en að þeir séu vel kunnugir … Halda áfram að lesa: Það var fjölskylda Hlöðvers Sigurðssonar, stofnanda Hlöllabáta sem tók við rekstri Litlu Kaffistofunnar