Svona lítur nýi veitingastaðurinn Gaia út – Myndir

Veitingastaðurinn Gaia hefur verið formlega opnaður, en staðurinn er staðsettur við Ægisgarð 2 í Reykjavík. Eigendur eru Eyþór Mar Halldórsson, Patrick Örn Hansen, Erlendur Þór Gunnarsson og Þórður Gíslason. Opnunartími: mánudaga til fimmtudag er opið frá 17:00 – 23:00 (eldhúsið er opið til 22:00) Föstudaga og laugardaga frá 17:00 -01:00 (eldhúsið er opið til 23:00). … Halda áfram að lesa: Svona lítur nýi veitingastaðurinn Gaia út – Myndir