Svona eldar Albert lærissneiðar í raspi

Lærissneiðar í raspi var sunnudagsmatur hjá mörgum á síðustu öld. Mjúkar lærissneiðar með brúnuðum kartöflum, grænum baunum og rabarbarasultu má segja að sé einn af mörgum íslenskum þjóðarréttum. Klassískur bragðgóður matur. Hugsið ykkur ekki tvisvar um gott fólk. Lærissneiðar i raspi Lærissneiðar úr einu lambalæri 1,5 dl hveiti 2 egg 2,5 dl rasp olía smjör … Halda áfram að lesa: Svona eldar Albert lærissneiðar í raspi