Suðurströndin | Fyrri hluti | Veitingarýni: Hendur í Höfn og Tryggvaskáli
Þá erum við lagðir af stað í enn eina bununa út fyrir bæjarmörkin og nú skyldi beina athyglinni að suðurströndinni og fyrsti staðurinn var Þorlákshöfn. Þar er lítið leyndamál sem stofnað var 3. júni 2010, og heitir því frumlega nafni Hendur í Höfn og er Dagný Magnúsdottir eigandi staðarins. Dagný er ekki menntuð í eldamennsku, … Halda áfram að lesa: Suðurströndin | Fyrri hluti | Veitingarýni: Hendur í Höfn og Tryggvaskáli
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn