Stórfellt svindl við innflutning á pitsuosti, áttu ekki við nein rök að styðjast

Niðurstöður nýrrar stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar á tollframkvæmd vegna landbúnaðarafurða sýna með óyggjandi hætti að ásakanir Bændasamtaka Íslands og Mjólkursamsölunnar á hendur innflutningsfyrirtækjum, um stórfellt svindl við innflutning á pitsuosti, áttu ekki við nein rök að styðjast, en þetta kemur fram á vef Félags Atvinnurekenda.  Þá staðfestir skýrsla Ríkisendurskoðunar allar þær niðurstöður sem Félag atvinnurekenda komst að, … Halda áfram að lesa: Stórfellt svindl við innflutning á pitsuosti, áttu ekki við nein rök að styðjast